Léttbylgju fréttir

Úrslitaþátturinn af Ísland Got Talent fór fram í gærkvöldi og voru 6 flott atriði sýnd. Valið var algjörlega í höndum þjóðarinnar og höfðu dómararnir ekkert að segja.

Sú sem sigraði Ísland Got Talent árið 2015 heitir Alda Dís og söng hún lagið Chandelier. Í viðtali við Vísi að lokinni keppni sagði hún að tilfinningin að sigra keppnina væri ekki hægt að lýsa.

Viðtalið má lesa hér

Til baka

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 24:00Létt Bylgju tónlist
  • 24:00 - 07:00Létt Bylgju tónlist

Fylgstu með okkur