Léttbylgju fréttir

Í tilefni af því að hljómplötuútgáfan Steinar hefði orðið 40 ára í ár kemur út vegleg þreföld safnplata með 64 lögum frá þessu merkilega tímabili í sögu íslenskrar tónlistar.

Meðal þeirra sem eiga lög á plötunni eru; Tomobile, Þú og ég, Mozzoforte, Sálin, Bubbi, Nýdönsk, Brikló, Tappi Tíkarrass, Greifarnir, Ragga Gísla, Haukur Morthens, Spilverk Þjóðanna, Bjartmar Gunnlaugs, HLH flokkurinn og margir fleiri.

Veglegur bæklingur fylgir þar sem farið er yfir sögu Steina í máli og myndum.

Til baka

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 24:00Létt Bylgju tónlist
  • 24:00 - 07:00Létt Bylgju tónlist

Fylgstu með okkur