Léttbylgju fréttir

Bylgjan mælir með íslenskri tónlist: Nú er komin út þrefalda safnplatan Fyrir sumarið

Fyrir sumarið er splunkuný, þreföld safnplata fyrir alla fjölskylduna og er tilvalin í bílferðalagið, sumarbústaðinn, tjaldútileguna og úti á palli í sumar.

Platan hefur að geyma sextíu sumarsmelli á þremur geislaplötum sem spanna fjóra áratugi íslenskrar tónlistarsögu, en lögin komu út allt frá áttunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag.

Bylgjan fagnar þessari útgáfu alla vikuna og heppnir hlustendur gætu eignast eintak af þessari plötu.

Til baka

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00Létt Bylgjan
  • 07:00 - 00:00Létt Bylgjan

Fylgstu með okkur