Léttbylgju fréttir

Nú er sumarið loksins komið og Valtýr Björn og Jói eru að leggja af stað í skemmtilegasta ferðalag ársins.

Fyrsti viðkomustaður sumarsins er Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík hefur fest sig í sessi sem ein skemmtilegasta og fjölbreyttasta bæjarhátíð landsins.

Þar koma meðal annars fram Helgi Björns, Ingó, Skonrokk, Eyþór Ingi, Dalton og margir fleiri.


Lína langsokkur, Skoppa og Skrítla, Sveppi og Villi, Íþróttaálfurinn og Solla stirða skemmta svo yngstu kynslóðinni og ekki má gleyma föstum liðum eins vatnaboltunum, dorgveiðikeppninni, reipitoginu , götuhlaupinu og fleiri og fleiru

Komdu með okkur í skemmtilegasta ferðalag ársins – Valtýr Björn og Jói á laugardaginn strax að loknum hádegisfréttum á laugardaginn hér á Bylgjunni.

Hér má sjá viðkomustaði Bylgjunnar í sumar

Til baka

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00Létt Bylgjan
  • 07:00 - 00:00Létt Bylgjan

Fylgstu með okkur