Léttbylgju fréttir

Verslunarmannahelgin er framundan og dagskrárgerðarmenn Bylgjunnar verða á ferð og flugi alla helgina!

Ásgeir, Bryndís, Valtýr og Jói hefja Verslunarmannahelgarútvarp Bylgjunnar á föstudag, strax að loknum kvöldfréttum.
Á laugardagsmorgun opnar Bakaríið klukkan 9 á Bylgjunni og eftir hádegi verða svo Valtýr og Jói í beinni frá Vestmannaeyjum og staka stöðuna á því sem verður um að vera um land allt.
Maskínan sjálf Siggi Hlö sér til þess að þú verðir í verslunarmannahelgargrínum klukkan 16 á laugardag og aftur á sunnudag
Partývaktin verður í beinni útsendingu á sunnudagskvöld frá Vestmannaeyjum að ólgeymdum Brekkusöngnum í Herjólfsdal, sem Bylgjan færir þér í beinni
Við verðum að vanda á Sprengisandi á Sunnudagsmorgni en Heimir og Gulli sofa út til klukkan 4 á mánudag...en mæta þá hressir og fylgja þér örugglega heim.
Vertu með Bylgjunni hvar sem þú ert alla helgina!


Til baka

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00Létt Bylgjan
  • 07:00 - 00:00Létt Bylgjan

Fylgstu með okkur