Léttbylgju fréttir

Bylgjan Open var haldið á glæislegum velli GKG í Garðabæ nú um helgina og tókum um 200 kylfingar þátt í mótinu þar sem keppt var í punktakeppni með niðurskurði, dagana 8. - 9. ágúst.

Völlurinn var hinn glæsilegasti og gekk mótið vonum framar. Keppninn var spennandi og þurfti að bráðabana til að skera úr um annað og þriðja sæti.

Hér að neðna má sjá úrslit mótsins.

1. sæti - Viktor Markússon Klinger - Samtals 80 pt.
2. sæti - Egill Gautur Steingrímsson - Samtals 75 pt.
3. sæti - Þorsteinn Sæberg Sigurðsson - Samtals 75 pt.
4. sæti - Örn Sveinsbjörnsson - Samtals 75 pt.
5 sæti - Benedikt Sigurbjörnsson - Samtals 75 pt.

Nándarverðlaun

2. hola - Halldór Ragnar Halldórsson - GKG - 2,73 m.
4. hola - Jón Þór Ólafsson - GR - 6 cm.
9. hola - Kristinn B. Heimisson - GKG - 2,2 m.
11. hola - Pétur Geir Svavarsson - GR - 37 cm
13. hola - Ólafur Ágúst Ingason - GK - 2,64 cm.
17. hola - Helgi Ólafsson - GR - 0,61 cm.

Lengsta upphafshögg á 12. holu
Sigurbjörn Jakobsson GR

 

 

 

Til baka

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00Létt Bylgjan
  • 07:00 - 00:00Létt Bylgjan

Fylgstu með okkur