Léttbylgju fréttir

Bylgjan leitar eftir liðsauka til þess að taka þátt í hlustendaráði stöðvarinnar. Meðlimir hlustendaráðsins fá sendar kannanir öðru hverju þar sem álit þeirra á nýjum lögum er kannað.

Í hverri könnun eru nokkrir meðlimir hlustendaráðsins verðlaunaðir fyrir þátttökuna með glæsilegum vinningum auk þess sem þeir fá reglulega senda boðsmiða á bíósýningar, tónleika og margt fleira.

Til þess að taka þátt þarf aðeins að fylla út einfalt form með því að smella hér.


Takk fyrir að hlusta !

Til baka

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 07:00 - 24:00Jólastöðin þín
  • 24:00 - 07:00Jólastöðin þín

Fylgstu með okkur