Léttbylgju fréttir

Það verður hátíðar stemmning og margt sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara um jólin og áramótin á Bylgjunni!

23. desember - Þorláksmessa

06:50 – 10:00 Í bítið
10:00 – 12:00 Ívar Guðmundsson
13:00 – 16.00 Rúnar Róbertsson
16:00 – 18:30 Reykjavík Síðdegis
18:30 – 19:00 Kvöldfréttir
19:00 – 22:00 Erna Hrönn
22:00 – 24:00 Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens

24. desember - Aðfangadagur

07:00 – 09:00 Erna Hrönn
09:00 – 12:00 Jólin í bítið með Heimi og Gulla
12:00 – 12:20 Hádegisfréttir
12:20 – 16:00 Sleðaferð Bylgjunnar – Valtýr Björn og Jói
16:00 – 18:00 Ívar Guðmunds
18:00 – 20:00 Hátíðartónar Bylgjunnar
20:00 – 22:00 Erna Hrönn 
22:00 – 24:00 Ilmur af jólulm með Heru Björk


25. desember - Jóladagur

10:00 – 12:00 Jólaboð Bylgjunnar - Svanhildur Hólm og Logi Bergmann taka á móti gestum 
12:00 – 12:20 Hádegisfréttir
12:20 – 16:00 Ívar Guðmunds
16:00 – 18:00 KK - Sextugur 
18:30 – 18:45 Kvöldfréttir
20:00 – 22:00 Þorláksmessutónleikar Bubba (endurflutningur)
22:00 – 24:00 Jólaboð - Logi Bergmann og Svanhildur Hólm taka á móti gestum (endurflutt)

26. desember - Annar í jólum

09:00 – 12:00 Bakaríið - Rúnar Freyr og Logi
12:00 – 12:20 Hádegisfréttir
12:20 – 16:00 Jólahelgin á Bylgjunni - Ásgeir Páll
16:00 – 18:30 Veistu hver ég var í jólastuði - Siggi Hlö
18:30 – 19:00 Kvöldfréttir
19:00 – 01:00 Jólapartý Bylgjunnar

27. desember

10:00 – 12:00 Sprengisandur - Sigurjón M. Egilsson
12:00 – 16:00 Helgin með Ásgeiri Páli
16:00 – 18:30 Bryndís Ásmunds
19:00 – 23:00 Partývaktin á Bylgjunni


31. desember - Gamlársdagur

09:00 – 12:00 Reykjavík árdegis – Þorgeir, Kristóger og Bragi
12:00 – 12:20 Hádegisfréttir
12:20 – 14:00 Tívolíbomban - Ívar Guðmundsson 
14:00 – 15:45 Kryddsíld Stöðvar 2
15:45 – 20:00 Ívar Guðmunds
20:00 – 04:00 Áramótapartý Bylgjunnar – Ásgeir Páll

01. janúar - Nýársdagur

10:00 – 12:00 KK Sextugur (endurflutningur)
12:00 – 12:20 Hádegisfréttir
12:20 – 16:00 Áramótahelgin með Ásgeiri Páli
16:00 – 18:30 Ívar Guðmunds
18:30 – 03:00 Partývaktin á Bylgjunni 

 

Til baka

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00Létt Bylgjan
  • 07:00 - 00:00Létt Bylgjan

Fylgstu með okkur