Léttbylgju fréttir

Hlustendaverðlaunin 2016 fóru fram í Háskólabíói í kvöld og voru þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.

Verðlaunaafhendingin heppnaðist frábærlega og voru tónlistaratriði kvöldsins ótrúlega vel afgreidd. Um er að ræða stærsta viðburð sem útvarpssvið 365 stendur fyrir á hverju ári og var allt lagt í sölurnar að þessu sinni.

Hér að neðan má sjá niðurstöður kvöldsins og þá sigurvegara sem fóru heim með verðlaun:

Erlenda lag ársins
Hello – Adele

Plata ársins
Tvær plánetur - Úlfur Úlfur                           

Nýliði ársins
Glowie

Söngvari ársins
Páll Óskar Hjálmtýsson                              

Flytjandi ársins
Dimma                                       

Lag ársins
Clystals – Of monsters And Men                  

Söngkona ársins
Nanna Bryndís Hilmarsdóttir – Of Monsters and Men        

Myndband ársins
See Hell - Agent Fresco
Freyr Árnason
Gísli Þór Brynjólfsson

Til baka

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00Létt Bylgjan
  • 07:00 - 00:00Létt Bylgjan

Fylgstu með okkur